23.10.2011 10:00

BEFFEN: Sundabátur í Noregi

Hér sjáum við sundbátinn sem ferjar fólk yfir Vaagen í Bergen, það er einn í áhöfninni sennilega bæði með vélstjórnar og skipstjórnarskírteini.

 

Hann má taka 15 farþega og gengur hann frá kl 0800 til 1600 og er ferð á 10 mín fresti. Hef séð svona bát einnig í Kristiansund.

                         © mynd og texti Jón Páll Jakobsson, í Noregi í okt 2011