21.10.2011 23:00

Verkfallsskipið Árni Friðriksson


    Undanfarnar vikur hafa hafrannsóknarskipin Bjarni Sæmundsson og Árni Friðriksson legið bundn við bryggju í höfuðborginni, vegna verkfalls. Hvort málin séu eitthvað að þokast veit ég eigi. Hitt veit ég að í færslunni hér á fundan birti ég mynd af Bjarna Sæmundssyni og nú kemur mynd af hinu verkfallsskipin þ.e. 2350. Árni Friðriksson RE 200, í Reykjavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 20. okt. 2011