21.10.2011 16:00
Newfoundland Linx
Þessar myndir tók ég í gær í Reykjavíkurhöfn og síðan einn af Vísistogurunum sem gerðir eru út frá St.Johns's í Kanada, en stutt sýnist mér vera í að þessi og sá sem sjósettur hefur verið að nýju í Hafnarfirði, fari til síns heima. Aftur á mót mun verða þó nokkur tími sem sá þriðji sem talað hefur verið um að undanförnu og er í minni dokkinni í Hafnafirði, renni á ný í sjó fram, þar sem vinna við hann eru töluverð.


Newfoundland Linx, í Reykjavíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 20. okt 2011
Newfoundland Linx, í Reykjavíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 20. okt 2011
Skrifað af Emil Páli
