21.10.2011 08:33
Tveir þekktir
Hér kemur mynd af tveimur löngu þekktum skipum. Annað er enn í fullu fjöri eða nánast, svo og það er hinn líka, en þó hefur hann breytt um starfsvettvang. Þarna er ég að tala um Sigurð VE 15 sem nú er og fyrrum Fífil GK 54 frá Hafnarfirði sem var mikið síldarskip, en er nú safn um hvalaskoðun.

Upp í slippnum er 183. Sigurður VE 15 og við bryggjuna 1048. fyrrum Fífill GK © mynd Emil Páll, 20. okt. 2011
Upp í slippnum er 183. Sigurður VE 15 og við bryggjuna 1048. fyrrum Fífill GK © mynd Emil Páll, 20. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
