20.10.2011 22:00

Gat ekki dregið alla línuna vegna mikils afla

Bjarni Guðmundsson Neskaupstað: Á myndunum sjást Börkur NK og  Bjartur NK að fara út í dag og Beitir NK. En Börkur og Beitir eru að fara á loðnu svo er Kristina EA að landa, Línubátarnir voru að landa góðum afla í dag og  Daðey GK gat ekki dregið alla línuna í dag þar sem báturinn var orðinn fullur, Kv Bjarni G (og hér koma myndirnar sem fylgdu þessari frétt)


                      1293. Börkur NK 122, 2730. Beitir NK 122 og  1278. Bjartur NK 121


                                                   2662. Kristína EA 410












                                       2730. Beitir NK 123


     Allar myndirnar sem ekki er sérstaklega skrifað undir eru af 2617. Daðey GK 777, er hún kom inn til Neskaupstaðar í dag kjartfull af fiski © myndir Bjarni G., í dag 20. okt. 2011