20.10.2011 20:00

Sigurður VE 15 í dag

Þá er þessi gamli höfðingi að komast í sitt rétta form. Eins og sést á þessum myndum er hratt unnið við að ljúka því að mála skipið í slippnum í Reykjavík. Sú fyrsta var tekin rétt eftir hádegi í dag, en hinar síðdegis og þar er mikill munur á.


                                     183. Sigurður VE 15, rétt eftir hádegi í dag




    183. Sigurður VE 15 í slippnum í Reykjavík. Tvær neðri myndirnar voru teknar í dag upp úr kl. 17 © myndir Emil Páll, 20. okt. 2011