18.10.2011 21:45
Fedeval Venture
Hér koma tvær myndir af skipin á leið þess frá Straumsvík í dag og út fyrir Garðskaga, önnur er tekin frá Vatnsnesi, en hin frá Garðskaga. Ég verð þó að skammast mín fyrir að hafa ekki smellt af mynd þegar verið var að hjálpa skipinu frá bryggju í Straumsvík, en á sama tíma fór ég sem farþegi í bifreið á Reykjanesbrautinni og þar með þar framhjá, án þess að smella af. Sárabótin er þó að ég tók mynd af skipinu er það beið utan Straumsvíkur eftir að komast þar af á dögunum og þá mynd birti ég líka nú.

Hér er skipið að nálgast Garðskaga, en myndin er tekin frá Vatnsnesi í Keflavík í dag

Út af Garðskaga í dag © myndir Emil Páll, 18. okt. 2011

Fedeval Venture, út af Straumsvík © mynd Emil Páll, 11. okt. 2011
Hér er skipið að nálgast Garðskaga, en myndin er tekin frá Vatnsnesi í Keflavík í dag
Út af Garðskaga í dag © myndir Emil Páll, 18. okt. 2011
Fedeval Venture, út af Straumsvík © mynd Emil Páll, 11. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
