16.10.2011 22:20
Elstu stálbátar landsins
Enn eru til fjórir stálbátar, sem voru smíðaðir á árunum 1955 og 1956 og teljast þeir vera elstu stálbátar landsins. Þetta eru þrjú systurskip frá Hollandi og einn þjóðverji
Hollandingarnir eru 363. Maron GK 522, upphaflega Búðafell SU 90, 741. Grímsey ST 2 upphaflega Sigurbjörg SU, Hafrún HU 12 upphaflega Gjafar VE og Drífa SH 400 upphaflega Stígandi VE 77. Birti ég hér myndir af þeim eins og þeir eru í dag.

363. Maron GK 522 © mynd Emil Páll, 5. ágúst 2011

741. Grímsey ST 2 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is

530. Hafrún HU 12 © mynd MarineTraffic, Árni Geir Ingvarsson

795. Drífa SH 400 © mynd Emil Páll
Hollandingarnir eru 363. Maron GK 522, upphaflega Búðafell SU 90, 741. Grímsey ST 2 upphaflega Sigurbjörg SU, Hafrún HU 12 upphaflega Gjafar VE og Drífa SH 400 upphaflega Stígandi VE 77. Birti ég hér myndir af þeim eins og þeir eru í dag.
363. Maron GK 522 © mynd Emil Páll, 5. ágúst 2011
741. Grímsey ST 2 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is
530. Hafrún HU 12 © mynd MarineTraffic, Árni Geir Ingvarsson
795. Drífa SH 400 © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
