16.10.2011 17:15
Verður Bliki, keyptur aftur til landsins?
Í framhaldi af birtingu á myndum af Blika sem nú er frá Noregi en var áður EA 12 frá Dalvík, hér á síðunni í gær, fékk ég ábendingu um að útgerðarfélag á landsbyggðinni væri að skoða, kaup á skipinu hingað til lands. Þó ég viti um hvaða útgerðafélag sé að ræða, bíð ég aðeins með að birta það, en endurbirti nú aðra myndina.

Bliki M-88-G ex 1942. Bliki EA 12 © mynd shipspotting, Aage
Bliki M-88-G ex 1942. Bliki EA 12 © mynd shipspotting, Aage
Skrifað af Emil Páli
