16.10.2011 16:25

Leah

Hér sjáum við skipið nýkomið fyrir Garðskaga, á leið til Straumsvíkur og einnig birti ég betri mynd af því sem ég fékk á MarineTraffic


    Leah, nýkomið fyrir Garðskaga, á leið sinni til Straumsvíkur í dag © mynd Emil Páll, tekin frá Vatnsnesi í Keflavík 16. okt. 2011


                    Leah © mynd af MarineTraffic, Rob van Rijn,  28. sept. 2011