16.10.2011 13:30
Háberg GK 299 en ekki EA 299
Þegar ég birti myndir af 2654. Hábergi EA 299 í nótt, sem Birkir Agnarsson hafði tekið varð mér á í messunn, því þetta var 2644. Háberg GK 299, sem er í syrpu sem ég mun birta í dag eða á morgun. Leiðréttist þetta hér með og myndin birtist aftur

2644. Háberg GK 299, en ekki 2654. Háberg EA 299 © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson
2644. Háberg GK 299, en ekki 2654. Háberg EA 299 © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson
Skrifað af Emil Páli
