16.10.2011 13:00
Vina ex Jaxlinn, í Grenaa, Danmörku
Þetta flutningaskip var gert út frá Íslandi í stuttan tíma undir nafninu Jaxlinn.

Vina ex 2636. Jaxlinn, í Grenaa, Danmörku © mynd Shipspotting, Bengt-Ruhe Inberg, 23. júní 2011
Vina ex 2636. Jaxlinn, í Grenaa, Danmörku © mynd Shipspotting, Bengt-Ruhe Inberg, 23. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
