15.10.2011 18:00

Lapponinan Reefer í þrengingum í dag

Hér er myndasería af Lappoian Reefer þegar skipið fór í dag frá Neskaupstað,  en þröngt er að fara með svona stór skip inn og út úr höfninni en snúa þarf skipinu um 90 gráður við vestari hafnargarðinn. Myndir og texti Bjarni Guðmundsson
























         Lapponian Reefer, kveður Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G., 15. okt. 2011