14.10.2011 16:31

Happasæll og Bro Glory í dag

Hér sjáum við Happasæl á leið til Keflavíkur, en utar liggur olíuskipið Bro Glory, en það hefur legið á Stakksfirði í nokkra daga, en fór síðan í gær inn til Reykjavíkur og losaði olíu og er nú aftur komið í var á Stakksfirði.


      13. Happasæll KE 94 og Bro Glory, á Stakksfirði í dag © mynd Emil Páll, 14. okt. 2011