14.10.2011 00:00
Þór - myndasyrpa og ýmsar upplýsingar
Þar sem nú fer að styttast í komu varðskipsins Þórs hingað til lands, en áætlað er að það koma til Vestmannaeyja 26. okt. nk., er ekki úr vegi að birta myndir sem Heiðar Kristinsson, skipaskoðunarmaður hjá Siglingastofnun tók af skipinu innan stokks og utan, áður en það fór frá Chile. Þá nota ég líka tækifæri og birti ýmsar upplýsingar um skipið:
Helstu mál: 84.69 - 16.00 - 7,20 - 93.80. 3.920 Br.tonn og í skipinu er 9000 hestafla Rolls Royce vél
Skipið er með skipaskrárnúmerið 2769 og IMO nr. 9426893 og er smíðað í skipasmíðastöðinni Asmar Talcahuano Yard
Hér koma síðan myndir Heiðars, sem ég að sjálfsögðu sendi kærar þakkir fyrir





















© myndir Heiðar Kristinsson, skipaskoðunarmaður, teknar um borð í 2769. Þór, í Chile, 2011
Helstu mál: 84.69 - 16.00 - 7,20 - 93.80. 3.920 Br.tonn og í skipinu er 9000 hestafla Rolls Royce vél
Skipið er með skipaskrárnúmerið 2769 og IMO nr. 9426893 og er smíðað í skipasmíðastöðinni Asmar Talcahuano Yard
Hér koma síðan myndir Heiðars, sem ég að sjálfsögðu sendi kærar þakkir fyrir
© myndir Heiðar Kristinsson, skipaskoðunarmaður, teknar um borð í 2769. Þór, í Chile, 2011
Skrifað af Emil Páli
