13.10.2011 23:11

Júlíus Geirmundsson ÍS 270 í slipp

Þessi er í slippnum í Reykjavík og er augljóslega verið að nota málningafötur til að klæða hann nýjum fötum.


      1977. Júlíus Geirmundsson ÍS 270, í slippnum í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 13. okt. 2011