13.10.2011 22:00
Saga II ex Rangá
Þetta flutningaskip bar í raun ekki nema fjmm nöfn og þar af þrjú íslensk, endaði það síðan í pottinum, en hér á myndinni sést það strandað.

1444. Saga II © mynd Shipspotting, P.V. Gasnier, í okt. 1987
Smíðanúmer 245 hjá Schulte & Bruna Schiffswerft, Emdem, Vestur - Þýskalandi 1966 og hljóp af stokkum 11. maí 1966. Keypt hingað til lands í ágúst 1975, selt til L'Orient í Frakklandi 21. des. 1988. Varð fyrir alvarlegri vélarbilum eftir að hafa verið selt héðan til Frakklandsþ Tekið af skrá 27. feb. 1993 og rifið.
Nöfn: Peter Wessels, Rangá, Saga, Saga II og Anais.
Sem Rangá var það með heimahöfn í Bolungarvík, en í eigu Frakka, var heimahöfnin fyrst á Madagascar, þá Panama og síðan aftur á Madagascar.
1444. Saga II © mynd Shipspotting, P.V. Gasnier, í okt. 1987
Smíðanúmer 245 hjá Schulte & Bruna Schiffswerft, Emdem, Vestur - Þýskalandi 1966 og hljóp af stokkum 11. maí 1966. Keypt hingað til lands í ágúst 1975, selt til L'Orient í Frakklandi 21. des. 1988. Varð fyrir alvarlegri vélarbilum eftir að hafa verið selt héðan til Frakklandsþ Tekið af skrá 27. feb. 1993 og rifið.
Nöfn: Peter Wessels, Rangá, Saga, Saga II og Anais.
Sem Rangá var það með heimahöfn í Bolungarvík, en í eigu Frakka, var heimahöfnin fyrst á Madagascar, þá Panama og síðan aftur á Madagascar.
Skrifað af Emil Páli
