13.10.2011 20:30
Allur floti Patreksfjarðar myndaður í dag
Það er ekki oft sem allur floti sama byggðarlagsins er myndaður á einum degi. Já allur flotinn, þá á ég við bæði þá sem voru uppi á landi eða í sjó. Gamla sem nýja. Hér er átt við Patreksfjörð, en þangað fór í dag einn af þeim öflugu ljósmyndurum sem hafa sent mér myndir, í misstórum skömmtum. Birti ég hér þrjár myndir af um 30, sem teknar voru þar í dag. Allar birtast þær á morgun eða aðra nótt, þær sem ekki verður þá búið að birta.

1591. Núpur BA 69, að fara út til veiða

2438. Eldey BA 96, 1779. Torfi Jóns BA 138 og 1188. Sæbjörg BA 59

Fallegur árabátur © myndir á Patreksfirði, í dag 13. okt. 2011
Þorgrímur Ómar Tavsen
1591. Núpur BA 69, að fara út til veiða
2438. Eldey BA 96, 1779. Torfi Jóns BA 138 og 1188. Sæbjörg BA 59
Fallegur árabátur © myndir á Patreksfirði, í dag 13. okt. 2011
Þorgrímur Ómar Tavsen
Skrifað af Emil Páli
