12.10.2011 20:01

Bro Glory

Eftir að það fór að stytta upp og veður að lægja tók ég þessa mynd af skipinu, er það var út af Keflavík um kl. 17 í dag


               Bro Glory, út af Keflavíkinni um kl. 17 í dag © mynd Emil Páll, 12. okt. 2011