12.10.2011 18:00
Norðuratlandshafsútgerðarfélagið ehf.
Sennilega eru þau fá útgerðarfélögin, ef þá nokkur sem bera lengra nafn en það sem sagt er standa að Álftafelli ÁR 100

1195. Álftafell ÁR 100, í Njarðvik fyrir einhverjum árum © mynd Emil Páll
1195. Álftafell ÁR 100, í Njarðvik fyrir einhverjum árum © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
