11.10.2011 15:10

Federal Venture

Þetta 178 metra langa skip og 30 metra breitt með heimahöfn í Hongkong, lá við akkeri út af Straumsvík í morgun.

        Federal Venture við akkeri út af Straumsvík í morgun © mynd Emil Páll, 11.10.11