11.10.2011 11:00
Jón Gunnlaugs ÁR orðinn dökkblár
Að undanförnu hefur verið unnið að því að mála bátinn og nú í dökkbláum lit. Enn heldur hann ÁR nr. þó svo að útgerðinn sé í Hafnarfirði.

1204. Jón Gunnlaugs ÁR 444, við bryggju í Hafnarfirði í morgun © mynd Emil Páll, 11.10.11
1204. Jón Gunnlaugs ÁR 444, við bryggju í Hafnarfirði í morgun © mynd Emil Páll, 11.10.11
Skrifað af Emil Páli
