11.10.2011 08:00
Bára SU 526
Hér koma tvær myndir frá Óðni Magnasyni, en þær eru teknar af föður hans Magna Þórlinssyni. Við nánari skoðun sýnist mér þær báðar vera af sama bátnum og birti ég því sögu hans í örstuttu málin fyrir neðan myndirnar.


318. Bára SU 526 © myndir Magni Þórlindsson
Smíðaður á Fáskrúðsfirði 1935. Talinn ónýtur og tekinn af skrá 10. júní 1967,
Nöfn: Bára SU 526 og Bára VE 85
318. Bára SU 526 © myndir Magni Þórlindsson
Smíðaður á Fáskrúðsfirði 1935. Talinn ónýtur og tekinn af skrá 10. júní 1967,
Nöfn: Bára SU 526 og Bára VE 85
Skrifað af Emil Páli
