09.10.2011 19:00
Hafsúlan, skemmdirnar og bráðabirðaviðgerðin
Þó nokkrar sjáanlegar skemmdir urðu á hvalskoðnarbátnum Hafsúlunni er hún slitnaði að hluta til frá bryggju í Keflavík í gærmorgun og barðist utan í annan bát. Birti ég myndir sem ég tók af helstu skemmdunum, svo og bráðabirðaviðgerðinni sem fram fór í Keflavíkurhöfn í gær. Allt þetta kemur á miðnætti og frásagnir af óhappinu.

Hér sjáum við þá hlið skipsins sem slapp, en skemmdirnar voru á hinni hliðinni, nánar um það á miðnætti - 2511. Hafsúlan, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 8. okt. 2011
Hér sjáum við þá hlið skipsins sem slapp, en skemmdirnar voru á hinni hliðinni, nánar um það á miðnætti - 2511. Hafsúlan, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 8. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
