09.10.2011 16:20
Loðnuvertíðin hafin
mbl.is
Víkingur AK kom til Vopnafjarðar í morgun með fyrsta loðnufarminn á vertíðinni, tæp 1000 tonn. Þetta er stór og góð loðna eða um 42 stk í kg. Loðnan fékkst í grænlensku lögsögunni norður af Horni. Um 250 sjómílna sigling var til Vopnafjarðar.
220. Víkingur Ak 100, kemur til Vopnafjarðar í morgun © mynd Jón Sigurðarson mbl.is
Skrifað af Emil Páli
