09.10.2011 16:00

Arnarstapi í gær - fremur rólegt

Heiða Lára tók þessar á Arnarstapa  í gær, en frekar rólegt er þar núna.

Báturinn sem sést aðeins í afturhlutan er Reynir Þór SH, hinir eru Katrín SH, Keilir II AK og Svala Dís KE.


        7243. Reynir Þór SH 140, 2457.Katrín SH 575, 2604. Keilir II AK 4 og 1666. Svala Dís KE 29

o
      1666. Svala Dís KE 29, 2604. Keilir II AK 4 og 2457. Katrín SH 575, á Arnarstapa © myndir Heiða Lára, 8. okt. 2011