09.10.2011 15:00
Allt er þegar þrennt er - þriðja Bíldudalsfréttin í röð
Skemmtileg tilviljum á þessum degi, 09.10.11, en með þessari færslu birti ég þriðju Bíldudalsfréttina í röð á þessum merka degi. Þær myndir sem ég birti með þessari færslu eru teknar af Jóni Páli Jakobssyni, á Bíldudal.

1951. Andri BA 101, sem er að bíða eftir að opnað verði fyrir rækjuveiðar í Arnarfirðia
og 1733. Kristbjörg SH 189, sem fara á til veiða á Kúfiski, en þessi bátur hét áður Jörundur
Bjarnason BA 10 og lá í mörg ár við bryggju á Bíldudal, áður en hann var seldur á Snæ-
fellsnesið.

1733. Kristbjörg SH 189, á Bíldudal © myndir Jón Páll Jakobsson, 7. okt. 2011
1951. Andri BA 101, sem er að bíða eftir að opnað verði fyrir rækjuveiðar í Arnarfirðia
og 1733. Kristbjörg SH 189, sem fara á til veiða á Kúfiski, en þessi bátur hét áður Jörundur
Bjarnason BA 10 og lá í mörg ár við bryggju á Bíldudal, áður en hann var seldur á Snæ-
fellsnesið.
1733. Kristbjörg SH 189, á Bíldudal © myndir Jón Páll Jakobsson, 7. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
