09.10.2011 13:34
Suðurnesjaaðili startar frystihúsinu á Bíldudal í fyrramálið
Í fyrrmálið hefst vinnsla í frystihúsinu á Bíldudal, en meðal leigutaka er stærsti útgerðaraðilinn í Reykjanesbæ. Mun á hans vegum landa til að birja með Arney HU 36 og Skvetta SK 7 í húsið auk þess sem hráefni verður keypt á mörkuðum, en þannig er einmitt með það hráefni sem tekið verður til vinnslu í fyrramálið.
Hér birti ég þrjár myndir þ,e, af bátunum umræddu og svo húsinu sjálfu

Frystihúsið á Bíldudal © mynd mbl.is 2007

1428. Skvetta SK 7, heldur vestur á Bíldudal nk. þriðjudag © mynd Emil Páll, 4. okt. 2011

2177. Arney HU 36, í Grófinni Keflavík © mynd Emil Páll, 15. feb. 2011
Hér birti ég þrjár myndir þ,e, af bátunum umræddu og svo húsinu sjálfu
Frystihúsið á Bíldudal © mynd mbl.is 2007
1428. Skvetta SK 7, heldur vestur á Bíldudal nk. þriðjudag © mynd Emil Páll, 4. okt. 2011
2177. Arney HU 36, í Grófinni Keflavík © mynd Emil Páll, 15. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
