09.10.2011 09:13
Erling KE, Óskar RE og að mig minnir Regina
Skipið sem hér er ferið að taka upp í slippinn í Njarðvík hét að mig minnir Regina, eitthvað. Það kom hingað til lands með heimahöfn í Kaupmannahöfn en var í raun í eigu íslendinga m.a. frá Grindavík. Skipið var auglýst sem sérstakt lúsusfley og ætlaði Elding að gera það út, en frekar varð það þó endasleppt. Einhverstaðar á ég mikla myndasyrpu af skipinu hérlendis og þá líka af því í Grindavík áður en það fór aftur út.

F.v. 233. Erling KE 140, 962. Óskar RE 157 og umrætt skip sem mig minnir að hafi heitið Regina og fékk íslenska skráningu sem ég man ekki alveg hver var © mynd úr auglýsingabæklingi Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur
F.v. 233. Erling KE 140, 962. Óskar RE 157 og umrætt skip sem mig minnir að hafi heitið Regina og fékk íslenska skráningu sem ég man ekki alveg hver var © mynd úr auglýsingabæklingi Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur
Skrifað af Emil Páli
