09.10.2011 00:00
09.10.11
Fyrir þá sem hafa gaman að tölum, þá er dagsetningin sem hefst nú á miðnætti ansi skemmtileg þ.e. 09.10.11. Raunar verður hún enn skemmtilegri kl. 8 mínútur yfir 7 í fyrramálið, því þá verður hún: 07.08.09.10.11
Skrifað af Emil Páli
