08.10.2011 23:05
Endalaus skipatraffík á Neskaupstað
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Enn eru það myndir úr höfninni, en Reina var flutt frá bæjarbryggjunni í innri höfnina í gærkvöldi og skipað út í hana í dag. Vilhelm Þorsteinsson EA landaði í dag og seinnipartinn kom svo Frystiskipið Lapponian Reefer 141 metra langt og lagðist fyrir ankeri út á firði og bíður eftir bryggjuplássi. Seinna í kvöld kemur svo 144 metra olíuskip Bro Anton og á morgun kemur Havva Ana 124 metra olíuskip sem bæði losa hér olíu. Þetta er endalaus skipatraffík hér kv Bjarni G.

2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11

Reina


Lapponian Reefer © myndir Bjarni G., Neskaupstað 8. okt. 2011
2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11
Reina
Lapponian Reefer © myndir Bjarni G., Neskaupstað 8. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
