08.10.2011 22:00
Oddur V. Gíslason
Hér sjáum við björgunarbátinn nýkominn til landsins, en hann kom fyrst til Njarðvíkur þar sem hann var strax tekinn upp í slipp og gerður klár, áður en formleg vígsla fór fram á honum í Grindavík.

2743. Oddur V. Gíslason, í slipp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur í nóv. 2007 © mynd úr auglýsingabæklingi Skipasmíðastöðvarinnar
2743. Oddur V. Gíslason, í slipp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur í nóv. 2007 © mynd úr auglýsingabæklingi Skipasmíðastöðvarinnar
Skrifað af Emil Páli
