08.10.2011 19:00

Onego Arkhangelsk


      Þegar aðeins betra skyggni kom smellti ég aftur mynd af skipinu og hér sjáum við því Onego Arkhangelsk, á Stakksfirði í dag, með húsin í Vogum í baksýn © mynd Emil Páll, 8. okt. 2011