08.10.2011 09:45

Nýjar myndir af Heimaey VE 1 í Chile

Nýjar myndir af Heimaey VE 1 sem er í smíðum í Chile fyrir Ísfélagið í Vestmannaeyjaum, sem Heiðar Kristinsson frá Ísafirði tók og sendi ég honum kærar þakkir fyrir. Síðar í dag koma myndir af Þór sem hann tók og eru öðru vísi en þær sem áður hafa sést.


   Þetta er glæsilegt skip sem vonandi kemur sem fyrst til Vestmannaeyja


                     Skorsteinsmerkið er komið á skipið


           Skipið er stórt eins og sést á þessum myndum




     Heimaey VE 1, í skipasmíðastöðinni í Chile © myndir Heiðar Kristinsson