07.10.2011 22:00

Kvöldmynd af Hafsúlunni

Þessa mynd tók ég um kl. 20.30 í kvöld af skipinu er það var við bryggju í Keflavíkurhöfn


         2511. Hafsúlan, í Keflavíkurhöfn um kl. 20.30 í kvöld © mynd Emil Páll, 7. okt. 2011