07.10.2011 15:12
Axel farinn úr Helguvík
Í hádeginu í dag sigldi flutningaskipið Axel úr Helguvík, þar sem skemmdirnar af strandinu í nótt voru taldar lítilvægar. Samkvæmt útvarpsfréttum var sagt að skipið færi beint til Danmörku, en miðað við stefnu skipsins er ég tók þessa mynd af því út af Garðskaga, get ég ekki séð að það sé rétt.

Axel út af Garðskaga í hádeginu í dag © mynd Emil Páll, 7. okt. 2011
Axel út af Garðskaga í hádeginu í dag © mynd Emil Páll, 7. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
