06.10.2011 18:00
Verður Láru Magg breytt í skútu?
Eins og margir vita og áður hefur verið sagt frá hér á síðunni var Lára Magg ÍS 86 seld til ferðaþjónustuaðila á höfuðborgarsvæðinu fyrir þó nokkru. Fljótlega fór að kvissast út að nýju eigendurnir ætluð að láta fjarlægja allt ofan af þilfarinu og breyta bátnum í skútu til nota í ferðaþjónustunni. Síðan þá veit ég dæmi um að eigendur hafi kannað þann möguleika, án þess þó að nokkur ákvörðun hafi verið tekin.

619. Lára Magg ÍS 86, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 6. okt. 2011
619. Lára Magg ÍS 86, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 6. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
