06.10.2011 16:12

Frá Asparvík

Fyrr í dag sagði ég frá dularfullum báti sem stendur ofan við Grófina í Keflavík. Fór ég síðan og skoðaði hann betur og sá þá að heimahöfn hans er í Asparvík, hvar svo sem sú höfn nú er. Birti ég aftur myndina sem kom í dag og tvær til viðbótar, sem ég tók áðan.






                        HGG frá Asparvík, í dag © myndir Emil Páll, 6. okt. 2011