06.10.2011 13:10
HGG Bjarnarból ehf
Um þennan bát veit ég raunar mjög lítið annað en að hann kom í Grófina í Keflavík í gær og á honum stendur aftan til Bjarnarhöfn ehf. og á hliðinni á húsinu: HGG

HGG Bjarnarból ehf., í Grófinni Keflavík í dag © mynd Emil Páll, 6. okt. 2011
HGG Bjarnarból ehf., í Grófinni Keflavík í dag © mynd Emil Páll, 6. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
