06.10.2011 10:31

Rækjulandanir á Siglufirði

siglo.is, 5. okt 2011:

 

Sigurborg SH-12
Sigurborg SH-12

Rækjuveiði er frekar treg út af brælu á miðunum. Múlaberg SI landaði 28 tonnum Siglunes SI 9 tonnum og Sigurborg SH 15 tonnum af rækju í þessari viku. Rækjan fer í Rækjuverksmiðju Ramma hf á Siglufirði.