05.10.2011 16:15

Gullvagninn

Þessi skemmtilega auglýsing mun eiga eftir að sjást hér í annarri mynd á síðunni, en nánar um það síðar. Hér er verið að auglýsa ,,Gullvagninn" sem gárungarnir kalla þann stórkostlega vagn sem Skipasmíðastöð Njarðvíkur, hefur upp á að bjóða, því nafni.