05.10.2011 16:00
Benni Sæm eða Siggi Bjarna
Hvort þetta sé sami báturinn og í gær veit ég ekki, en AIS er að klikka, því þegar ég var búinn að taka myndirnar fór ég að kanna hvaða bátur þetta væri, og þá sást enginn á þeim stað sem þessi var og Benni Sæm var ASA af Garðskaga. Hinsvegar sást Siggi Bjarna hvergi.


2430. Benni Sæm GK 26 eða 2454. Siggi Bjarna GK 5, í Garðsjó í dag © myndir Emil Páll, 5. okt. 2011
2430. Benni Sæm GK 26 eða 2454. Siggi Bjarna GK 5, í Garðsjó í dag © myndir Emil Páll, 5. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
