05.10.2011 15:20
Sami eigandinn af þeim öllum
Þessa mynd birti ég í gær en hún var tekin í Bláfelli á Ásbrú og nú hefur komið í ljós að það er sami aðilinn sem er að láta framleiða þá alla fyrir sig. Verða þeir gerðir út frá Ísafirði og hafa smíðanúmerin 8., 9. og 10 hjá Bláfelli.

Bátarnir þrír sem allir eru framleiddir hjá Bláfelli á Ásbrú, fyrir sama aðilann © mynd Emil Páll, 4. okt. 2011
Bátarnir þrír sem allir eru framleiddir hjá Bláfelli á Ásbrú, fyrir sama aðilann © mynd Emil Páll, 4. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
