04.10.2011 22:00

Mottler

Birti hér nokkrar myndir sem ég tók af skipinu í dag fá mismunandi stöðum í Garði og svo eins af MarineTraffic, til að sýna skipið meira í návígi. Skip þetta er í stærðinni 185 x 24.






    Mottler, með heimahöfn á Cyprus, á siglingu framan við Garðinn, með stefnu fyrir Garðskaga, í dag © myndir Emil Páll, 4. okt. 2011


                    Mottler © mynd af MarineTraffic, JF Hofman, 5. júní 2010