04.10.2011 21:40
Leifar af flakinu af Borgey SF 57
Í framhaldi af birtingu af mynd frá Magna Þórlindssyni af Borgey SF 57, hér fyrir stuttu og frásögn af slysinu, endurbirti ég mynd sem Hilmar Bragason tók í fyrra af leifum af flakinu.

Leifar af flakinu af Borgey SF 57, á Austurfjörunum við Hornarfjarðarós © mynd Hilmar Bragason

Leifar af flakinu af Borgey SF 57, á Austurfjörunum við Hornarfjarðarós © mynd Hilmar Bragason
Skrifað af Emil Páli
