04.10.2011 19:05
Skemmtileg syrpa af þessum á miðnætti
Þó stutt sé síðan ég birti syrpu af þessum er hann var sjósettur í Njarðvík get ég ekki staðist mátið og birt aðra syrpu af honum á miðnætti, en sú var tekin nú síðdegis er báturinn var færður yfir í Grófina í Keflavík.

1428. Skvetta SK 7 út af Vatnsnesi í dag - nánar á miðnætti © mynd Emil Páll, 4. okt. 2011
1428. Skvetta SK 7 út af Vatnsnesi í dag - nánar á miðnætti © mynd Emil Páll, 4. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
