04.10.2011 17:45
Leki að Röstinni
Nú er komið í ljós að ástæðan fyrir slipptökunni á Röstinni var að menn urðu varir við töluverðan leka á bátnum þar sem hann var í Njarðvikurhöfn og var sjór kominn vel upp á gírinn og því tekinn strax upp til að stöðva lekann

923. Röstin Gk tekin upp í dag vegna mikils leika © mynd Emil Páll, 4. okt. 2011
923. Röstin Gk tekin upp í dag vegna mikils leika © mynd Emil Páll, 4. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
