04.10.2011 12:00
5 eða 6 Sómar komnir vel á veg
Inni á gólfi hjá Bláfelli ehf., á Ásbrú eru nú fimm þilfarsbátar af Sómagerð komnir það á veg að búið er að steypa þá alla og að auki er sá sjötti í innréttingum annarsstaðar.
Tók ég mynd af þemur þeirra sem allir eru af gerðinni Sómi 870 og verða með hældrifi, en þessir eru styðst á veg komnir.

Þrír af gerðinni Sómi 870 með hældrifi, hjá Bláfelli í morgun © mynd Emil Páll, 4. okt. 2011
Tók ég mynd af þemur þeirra sem allir eru af gerðinni Sómi 870 og verða með hældrifi, en þessir eru styðst á veg komnir.
Þrír af gerðinni Sómi 870 með hældrifi, hjá Bláfelli í morgun © mynd Emil Páll, 4. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
