03.10.2011 00:16
Borgey SF 57
Þetta er einn af svokölluðum Svíþjóðarbátum sem smíðaðir voru í Svíþjóð árið 1946. Þessi fórst nánast nýr ásamt fjórum úr áhöfn og einum farþega en 3 úr áhöfninni björguðust

Borgey SF 57 © mynd frá Óðni Magnasyni
Smíðaður í Svíþjóð 1946 og fórst á sama ári um eina sjómílu utan við Hornafjarðarós og með honum fórust þrír úr áhöfninni og einn farþegi en 3 áhafnarmiðlimir björguðust
Borgey SF 57 © mynd frá Óðni Magnasyni
Smíðaður í Svíþjóð 1946 og fórst á sama ári um eina sjómílu utan við Hornafjarðarós og með honum fórust þrír úr áhöfninni og einn farþegi en 3 áhafnarmiðlimir björguðust
Skrifað af Emil Páli
