02.10.2011 22:00

Síldarstemming haustið 1990

 Þorgrímur Aðalgeirsson á Húsavík sendi mér til gamans sýnishorn úr myndalbúmi sínu. Fannst honum þetta nú vart hæft til birtingar, þar sem hann setti fleiri myndir saman til að framkalla aksjónina á miðunum, en þar er ég honum ekki sammála, því það er gaman að þessu svona.  Myndirnar tók hann haustið 1990.


       1014, Arney KE 50



    1014. Arney KE 50 og 233. Barðinn GK 375


                            967. Keflvíkingur KE 100
         © myndir Þorgrímur Aðalgeirsson, á síldveiðum  hustið 1990